Útflutningur og útflutningsframleiðsla sjávarafurða 2008


  • Hagtíðindi
  • 11. maí 2009
  • ISSN: 1670-4541

  • Skoða PDF
Árið 2008 nam verðmæti útflutningsframleiðslu sjávarafurða 181 milljarði króna og jókst um 42,3% frá fyrra ári. Framleiðslan mæld á föstu verði dróst hins vegar saman um 1,5%. Fluttar voru út sjávarafurðir að verðmæti 171,3 milljarðar króna og jókst verðmæti þeirra milli ára um 34,3% en í magni um 12,5%.

Til baka