Útflutningur sjávarafurða 2004


  • Hagtíðindi
  • 09. júní 2005
  • ISSN: 1670-4541

  • Skoða PDF
Útflutningur sjávarafurða árið 2004 nam 828 þúsund tonnum að verðmæti 121,7 milljarðar króna. Frá árinu 2003 nemur aukning í magni 2,3% en 7% í verðmæti. Um helmingur verðmætis útfluttra sjávarafurða er vegna frystra afurða en sú einstaka afurð sem skilaði mestum verðmætum (útflutningstekjum) var blautverkaður saltfiskur úr þorski, alls 13,3 milljörðum króna. Evrópska efnahagssvæðið er mikilvægasta markaðssvæðið og voru á árinu 2004 seldar þangað afurðir fyrir 94,2 milljarða króna eða 77,4% heildarverðmætis útfluttra sjávarafurða. Leiðrétt útgáfa 28. júní 2005

Til baka