Ársfjórðungsleg landsframleiðsla, árstíðaleiðrétt


  • Hagtíðindi
  • 07. apríl 2006
  • ISSN: 1670-4665

  • Skoða PDF
Hagstofan birtir nú í fyrsta sinn árstíðaleiðréttar tímaraðir úr þjóðhagsreikningum. Niðurstöðurnar breyta ekki fyrra mati Hagstofunnar á hagþróuninni á liðnu ári í heild. Að raungildi jukust þjóðarútgjöldin um 3-4% í hverjum fjórðungi ársins 2005 sem jafngildir 12-16% ársvexti. Miklar sveiflur í útflutningi og fjárfestingu valda því hins vegar að árstíðaleiðréttur hagvöxtur varð neikvæður um 0,2-0,3% á 3. og 4. ársfjórðungi.

Til baka