Fjármálareikningar 2003-2013


  • Hagtíðindi
  • 28. október 2014
  • ISSN: 1670-4665

  • Skoða PDF
Heildarfjáreignir innlendra efnahagsgeira námu 1.289% af vergri landsframleiðslu (VLF) í árslok 2013 en á sama tíma voru fjárskuldbindingar 1.694% af VLF. Af heildarfjárskuldbindingum telja hæst fjárskuldbindingar fjármálafyrirtækja í slitameðferð, sem námu 9.705 milljörðum króna í árslok 2013 en þessar skuldir eru að mestu bundnar við erlenda kröfuhafa. Fjáreignir erlendra aðila innan íslenska hagkerfisins voru 12.929 milljarðar króna í árslok 2013.

Til baka