Geiraskiptir þjóðhagsreikningar 2000-2011


  • Hagtíðindi
  • 27. nóvember 2014
  • ISSN: 1670-4665

  • Skoða PDF
Hagstofan gefur nú út í fyrsta sinn tekjuskiptingaruppgjör fyrir alla fimm megingeira íslenska hagkerfisins yfir árin 2000 til 2011. Uppgjörið felur ekki í sér nýtt mat á vergri landsframleiðslu í heild eða helstu efnisþáttum hennar heldur er byggt á niðurstöðum ráðstöfunar- og framleiðsluuppgjörs þjóðhagsreikninga. Hér er aftur á móti lögð áhersla á að skrá verðmætastraumana milli megingeira hagkerfisins.

Til baka