Hagvísar í ágúst 2008


  • Hagtíðindi
  • 06. ágúst 2008
  • ISSN: 1670-4762

  • Skoða PDF
Vísitala neysluverðs í júlí 2008 hækkaði um 0,94% frá fyrra mánuði (0,87% án húsnæðis). Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitalan hækkað um 13,6% (13,2% án húsnæðis) en breytingin undanfarna þrjá mánuði samsvarar 13,6% ársverðbólgu (13,5% verðbólgu án húsnæðis). Launavísitala í júní var 1,2% hærri en í næstliðnum mánuði og hafði þá hækkað um 8,5% frá sama tíma árið áður.

Til baka