- Hagtíðindi
 
              
              
    	      - 08. janúar 2010
 
    	      
              - ISSN: 1670-4762
 
              
              
	      
              - 
		Skoða PDF
              
 
              
            
	   
          
          Landsframleiðsla er talin hafa dregist saman um 7,2% að raungildi á 3. fjórðungi 2009 frá sama fjórðungi árið áður. Á tímabilinu drógust þjóðarútgjöld saman um 22,4%. Einkaneysla er talin hafa dregist saman um 13,0% en samdrátt hennar má meðal annars rekja til minni bílakaupa, en þau drógust saman um rúmlega 62,4% frá sama ársfjórðungi árinu áður.