- Hagtíðindi
- 03. júlí 2008
- ISSN: 1670-4762
-
Skoða PDF
Landsframleiðsla er talin hafa vaxið um 1,1% að raungildi 1. fjórðung ársins 2008 frá sama fjórð¬ungi árið áður. Á tímabilinu jukust þjóðarútgjöldin um 1,2%. Talið er að einkaneysla hafi aukist um 5,2% en vöxtur hennar er einkum drifinn áfram af bílakaupum sem jukust um tæp 32%.