Landsframleiðsla á 1. ársfjórðungi 2006


  • Hagtíðindi
  • 13. júní 2006
  • ISSN: 1670-4665

  • Skoða PDF
Landsframleiðsla er talin hafa vaxið um 5,0% að raungildi á 1. fjórðungi þessa árs frá sama tíma árið áður. Vegna mikils vaxtar í innflutningi, 19,5%, og samdráttar í útflutningi, 6,4%, hafa þjóðarútgjöldin aftur á móti vaxið talsvert meira eða um 13,7%. Árstíðaleiðrétt landsframleiðsla sýnir 4,1% vöxt fyrir þetta sama tímabili.

Til baka