Landsframleiðsla á 1. ársfjórðungi 2007


  • Hagtíðindi
  • 13. júní 2007
  • ISSN: 1670-4665

  • Skoða PDF
Landsframleiðsla er áætluð sem næst óbreytt á 1. fjórðungi ársins 2007 frá sama fjórðungi árið áður. Á tímabilinu drógust þjóðarútgjöld saman um tæplega 10% þar sem talið er að einkaneysla hafi dregist saman um rösklega 1% og fjárfesting um 28% en að samneysla hafi hins vegar vaxið um ríflega 2%.

Til baka