- Hagtíðindi
- 15. september 2006
- ISSN: 1670-4665
-
Skoða PDF
Landsframleiðsla er talin hafa vaxið um 2¾% að raungildi á 2. fjórðungi þessa árs frá sama tíma árið áður. Þjóðarútgjöld jukust hins vegar talsvert meira, eða um 7% og leiddi það til áframhaldandi halla í viðskiptum við útlönd.