Landsframleiðsla á 3. ársfjórðungi 2006


  • Hagtíðindi
  • 13. desember 2006
  • ISSN: 1670-4665

  • Skoða PDF
Landsframleiðsla er talin hafa vaxið um 0,8% að raungildi á 3. fjórðungi þessa árs frá sama tíma árið áður. Þjóðarútgjöld jukust hins vegar meira, eða 2,4% og var því enn halli í viðskiptum við útlönd. Þriðja fjórðunginn í röð var samdráttur í útfluttri vöru og þjónustu, nú 13,3%. Þá dróst innflutningur vöru og þjónustu saman um 5,4% og er það í fyrsta sinn síðan á 3. fjórðungi ársins 2002.

Til baka