Landsframleiðsla á 4. ársfjórðungi 2006


  • Hagtíðindi
  • 14. mars 2007
  • ISSN: 1670-4665

  • Skoða PDF
Landsframleiðsla er talin hafa vaxið um 2,5% að raungildi á 4. fjórðungi ársins 2006 frá sama fjórðungi árið áður. Þjóðarútgjöld jukust hins vegar meira, eða um 3,2% með tilheyrandi halla á viðskiptum við útlönd. Á tímabilinu var vöxtur í helstu liðum þjóðarútgjalda og er talið að einkaneysla hafi vaxið um 1,2%, sam¬neysla um 2,9% og fjárfesting um 3,4%.

Til baka