Landsframleiðslan 2006 - áætlun


  • Hagtíðindi
  • 14. mars 2007
  • ISSN: 1670-4665

  • Skoða PDF
Áætlanir Hagstofunnar sýna að landsframleiðsla á árinu 2006 varð 1.142 milljarðar króna og jókst að raungildi um 2,6% frá fyrra ári. Þessi vöxtur er mun minni en verið hefur undanfarin tvö ár en vöxturinn nam 7,2% á árinu 2005 og 7,6% árið 2004.

Til baka