- Hagtíðindi
- 06. mars 2009
- ISSN: 1670-4665
-
Skoða PDF
Landsframleiðsla jókst að raungildi um 0,3% á árinu 2008 samkvæmt áætlunum Hagstofunnar. Þessi vöxtur er miklu minni en undanfarin ár og fara þarf aftur til ársins 2002 til að finna minni hagvöxt, en þá nam hann 0,1%. Hagvöxtur á árinu 2007 er talinn hafa numið 5,5%.