Landsframleiðslan 2010 - endurskoðun


  • Hagtíðindi
  • 08. september 2011
  • ISSN: 1670-4665

  • Skoða PDF
Landsframleiðsla dróst saman að raungildi um 4% samkvæmt endurskoðuðum tölum Hagstofunnar yfir þjóðhagsreikninga á árinu 2010. Þetta er verulega minni samdráttur en árið 2009 þegar hann nam 6,7%. Að árinu 2009 undanskildu er samdráttur landsframleiðslu á árinu 2010 sá mesti sem mælst hefur frá árinu 1968, en þá nam hann 5,5%. Landsframleiðsla á liðnu ári varð svipuð að raungildi og landsframleiðsla ársins 2005.

Til baka