Landsframleiðslan 2012 - endurskoðun


  • Hagtíðindi
  • 06. september 2013
  • ISSN: 1670-4665

  • Skoða PDF
Landsframleiðsla jókst að raungildi um 1,4% á árinu 2012 og er það annað árið í röð sem landsframleiðsla eykst, en hún jókst um 2,7% árið 2011, eftir mikinn samdrátt tvö ár þar áður. Landsframleiðsla á liðnu ári er svipuð að raungildi og landsframleiðsla áranna 2006 og 2009. Þjóðarútgjöld á árinu 2012 jukust nokkru meira en nam vexti landsframleiðslu, eða um 1,6%. Einkaneysla jókst um 2,4% og fjárfesting um 5% en samneysla dróst saman um 1,4%.

Til baka