Landsframleiðslan á 1. ársfjórðungi 2004 Hagtíðindi 11. júní 2004 ISSN: 1670-4665 Skoða PDF Landsframleiðsla er talin hafa vaxið um 4,9% að raungildi á 1. ársfjórðungi 2004 borið saman við sama ársfjórðung árið áður. Þetta er álíka hagvöxtur og var á síðasta ársfjórðungi 2003.