Landsframleiðslan á 1. ársfjórðungi 2005
- Hagtíðindi
- 13. júní 2005
- ISSN: 1670-4665
- Skoða PDF
Þjóðarútgjöldin eru talin hafa vaxið um 11,1% að raungildi á 1. ársfjórðungi frá sama tíma árið áður. Aftur á móti er áætlað að landsframleiðslan hafi vaxið mun minna eða um 2,9%.