- Hagtíðindi
- 04. september 2009
- ISSN: 1670-4665
-
Skoða PDF
Landsframleiðsla er talin hafa dregist saman um 2,0% að raungildi frá 1. ársfjórðungi 2009 til 2. ársfjórðungs 2009. Á sama tíma drógust þjóðarútgjöld saman um 4,3%. Samneysla jókst um 0,5% en einkaneysla dróst saman um 1,2% og fjárfesting um 2,2%. Þá er talið að útflutningur hafi aukist um 0,4% en innflutningur dregist saman um 4,4%.