Landsframleiðslan á 3. ársfjórðungi 2004 Hagtíðindi 13. desember 2004 ISSN: 1670-4665 Skoða PDF Landsframleiðsla er talin hafa vaxið um 7,4% á 3. ársfjórðungi 2004 frá sama tíma árið áður. Þetta er mun meiri hagvöxtur á einum ársfjórðungi en verið hefur undanfarin þrjú ár.