Landsframleiðslan á 4. ársfjórðungi 2004


  • Hagtíðindi
  • 14. mars 2005
  • ISSN: 1670-4665

  • Skoða PDF
Landsframleiðsla er talin hafa vaxið um 3,8% á 4. ársfjórðungi 2004 frá sama tíma árið áður. Þetta er mun minni hagvöxtur en á fyrri fjórðungum ársins.

Til baka