- Hagtíðindi
- 14. mars 2006
- ISSN: 1670-4665
-
Skoða PDF
Þjóðarútgjöldin eru talin hafa vaxið um 13,8% að raungildi á 4. ársfjórðungi frá sama tíma árið áður. Landsframleiðslan jókst hins vegar mun minna vegna mikils innflutnings eða um 3,6% að því nú er áætlað. Innflutningur jókst um 33,9% og útflutningur um 7,8% að raungildi.