Opinber útgjöld eftir málaflokkum 1998-2008


  • Hagtíðindi
  • 23. febrúar 2010
  • ISSN: 1670-4665

  • Skoða PDF
Frá árinu 1980 hafa útgjöld hins opinbera vaxið um nær 11 prósentustig af landsframleiðslu eða úr 34,1% af landsframleiðslu í 44,8% árið 2008. Á sama tíma jukust útgjöld ríkissjóðs úr 27,5% af landsframleiðslu árið 1980 í 32,2% 2008 og útgjöld sveitarfélaga úr 7,1% af landsframleiðslu 1980 í 14,0% 2008.

Til baka