Skuldir, eignir og eiginfjárstaða einstaklinga 1997-2011


  • Hagtíðindi
  • 27. júní 2013
  • ISSN: 1670-4665

  • Skoða PDF
Fjölskyldur á aldrinum 35-49 ára skulduðu mest allra aldurshópa í lok árs 2011. Samanlagðar skuldir þeirra voru 809,3 ma.kr., sem samsvarar um 43% af heildarskuldum, og höfðu dregist saman um 7,6% á milli ára. Um 19% fjölskyldna skulduðu ekkert í árslok 2011. Af skuldsettum fjölskyldum skuldaði helmingur 6 milljónir króna eða minna og 90% minna en 31,4 m.kr. Samanlagðar skuldir allra, að frátalinni hæstu skuldatíundinni, voru 1.119 ma.kr. eða 59% heildarskulda. [Leiðrétt útgáfa 4. júlí 2013]

Til baka