Útgjöld til fræðslumála á Íslandi 1998-2010


  • Hagtíðindi
  • 10. nóvember 2011
  • ISSN: 1670-4665

  • Skoða PDF
Árið 2010 námu heildarútgjöld til fræðslumála 128,2 milljörðum króna eða 8,3% af landsframleiðslu. Þar af var hlutur hins opinbera 116,7 milljarðar króna, 91,0% af útgjöldunum, og hlutur einkaaðila 11,5 milljarðar eða 9,0% útgjaldanna. Af heildarútgjöldum hins opinbera árið 2010 runnu 15,7% til fræðslumála. Sem hlutfall af landsframleiðslu hafa heildarútgjöld til fræðslumála hækkað úr 7,1% af landsframleiðslu 1998 í 8,3% árið 2010.

Til baka