Þjóðhagsspá 2010-2015


  • Hagtíðindi
  • 15. júní 2010
  • ISSN: 1670-4665

  • Skoða PDF
Útlit er fyrir að landsframleiðsla dragist saman um 2,9% árið 2010. Hagvöxtur verður hinsvegar jákvæður frá 2011 og út spátímann miðað við að stóriðjuframkvæmdir hefjist af fullum krafti og að geta heimilanna til einkaneyslu verði ekki fyrir frekari skakkaföllum. Frestun stóriðjuframkvæmda tefur hagvöxt, en fari þær á fulla ferð árið 2011 er reiknað með hagvexti út spátímabilið 2010-2015.

Til baka