Þjóðhagsspá 2011-2016


  • Hagtíðindi
  • 04. apríl 2011
  • ISSN: 1670-4665

  • Skoða PDF
Vöxtur landsframleiðslu verður 2,3% 2011 og 2,9% 2012. Einkaneysla og fjárfesting aukast á sama tíma, en samneysla heldur áfram að dragast saman. Gert er ráð fyrir að aukning fjárfestinga og einkaneyslu leiði til vaxtar í landsframleiðslu frá 2011 og út spátímann þrátt fyrir mikinn samdrátt í samneyslu árin 2011 og 2012. Talsverður afgangur verður af vöru- og þjónustuviðskiptum, enda er ekki gert ráð fyrir að gengið styrkist mikið á spátímanum.

Til baka