Þjóðhagsspá að sumri


  • Hagtíðindi
  • 27. júní 2022
  • ISSN: 1670-4770

  • Skoða PDF
Horfur eru á að hagvöxtur verði 5,1% í ár og 2,9% árið 2023. Verg landsframleiðsla jókst um 8,6% á fyrsta ársfjórðungi. Innlend eftirspurn hefur reynst kröftug það sem af er ári en óvissa um verðbólguhorfur innanlands og erlendis hefur aukist.

Til baka