Þjóðhagsspá að vetri 2020


  • Hagtíðindi
  • 01. október 2020
  • ISSN: 1670-4770

  • Skoða PDF
Horfur eru á að landsframleiðsla dragist saman um 7,6% í ár sem yrði einn mesti samdráttur á síðustu 100 árum. Áhrif kórónaveirufaraldursins (Covid-19) á hagkerfið hafa verið víðtæk. Ferðaþjónusta hefur nánast lamast og atvinnuleysi aukist til muna. Gert er ráð fyrir bata á næsta ári og að landsframleiðsla aukist um 3,9% milli ára. Áætlað er að þjóðarútgjöld dragist saman um 3,6% í ár en að viðsnúningur verði á næsta ári og þau aukist um 3,9%.

Til baka