Þjóðhagsspá að vetri — endurskoðun


Gert er ráð fyrir að landsframleiðsla aukist um 4% árið 2016, 3,1% árið 2017 og tæplega 3% á ári síðari hluta spátímans. Á fyrstu þremur fjórðungum ársins 2015 var hagvöxtur 4,5% og er áætlaður 4,2% fyrir árið.

Til baka