Þjóðhagsspá í apríl 2024


  • Hagtíðindi
  • 16. apríl 2024
  • ISSN: 1670-4770

  • Skoða PDF
Hægt hefur á efnahagsumsvifum að undanförnu. Hagvöxtur reyndist vera 4,1% á síðasta ári og er útlit fyrir að verg landsframleiðsla aukist um 1,5% í ár. Reiknað er með að hagvöxtur verði helst drifinn áfram af einkaneyslu, utanríkisviðskiptum og samneyslu. Gert er ráð fyrir að hagvöxtur taki við sér árið 2025 og verði 3,0% þegar innlend eftirspurn styrkist.

Til baka