Þjóðhagsspá í júlí 2025


  • Hagtíðindi
  • 04. júlí 2025
  • ISSN: 1670-4770

  • Skoða PDF
Verg landsframleiðsla dróst saman um 0,7% á síðasta ári. Í ár eru horfur á að hagvöxtur verði 2,2% og að hann verði drifinn áfram af innlendri eftirspurn. Árið 2026 er reiknað með að verg landsframleiðsla aukist um 2,5% sem má að mestu rekja til bata í utanríkisviðskiptum en einnig aukningu í neyslu. Árið 2027 gert ráð fyrir 2,8% hagvexti, þar sem aukning landsframleiðslunnar verður á breiðari grunni.

Til baka