- Hagtíðindi
 
              
              
    	      - 28. júní 2024
 
    	      
              - ISSN: 1670-4770
 
              
              
	      
              - 
		Skoða PDF
              
 
              
            
	   
          
          Hægja tók á hagvexti á seinni helmingi síðasta árs og á fyrsta fjórðungi þessa árs dróst verg landsframleiðsla saman um 4%. Horfur eru á 0,9% hagvexti í ár sem verður borinn uppi af innlendri eftirspurn. Árið 2025 er reiknað með 2,6% hagvexti og að hann verði drifinn áfram af einkaneyslu, fjárfestingu og bata í utanríkisviðskiptum. Árið 2026 er spáð 2,7% hagvexti á nokkuð breiðum grunni.