Þjóðhagsspá í mars 2022


  • Hagtíðindi
  • 29. mars 2022
  • ISSN: 1670-4770

  • Skoða PDF
Verg landsframleiðsla jókst um 4,3% árið 2021 og var einkum drifin áfram af vexti einkaneyslu og fjárfestingar. Óvissa vegna kórónuveirufaraldursins hefur minnkað en á móti kemur aukin óvissa vegna innrásar Rússa í Úkraínu og afleiðinga stríðsins á heimshagkerfið. Horfur eru á að hagvöxtur verði 4,6% í ár og 2,7% árið 2023.

Til baka