Þjóðhagsspá í nóvember 2023


  • Hagtíðindi
  • 17. nóvember 2023
  • ISSN: 1670-4770

  • Skoða PDF
Útlit er fyrir að hagvöxtur verði 3,6% í ár. Gert er ráð fyrir að utanríkisviðskipti verði megindrifkraftur hagvaxtar á árinu en vægi innlendrar eftirspurnar verði minna en verið hefur undanfarin ár. Árið 2024 er reiknað með hægari umsvifum með minni vexti útflutnings og að hagkerfið vaxi um 2,1%. Óvissa ríkir um áhrif á spána vegna jarðhræringa á Reykjanesi síðustu daga.

Til baka