Þjóðhagsspá, sumar 2014


  • Hagtíðindi
  • 04. júlí 2014
  • ISSN: 1670-4665

  • Skoða PDF
Gert er ráð fyrir að landsframleiðsla aukist um 3,1% árið 2014, 3,4% árið 2015 og nærri 3% árin 2016 til 2018. Þjóðarútgjöld aukast enn meira árin 2014-2016 eða um 5,2% árið 2014, 4,8% árið 2015 og 4,3% árið 2016. Aukning þjóðarútgjalda endurspeglar vöxt einkaneyslu og fjárfestingar fyrstu ár spátímans. Vöxtur einkaneyslu verður 3,9% árið 2014, 3,7% árið 2015 og nálægt 3% árin 2016 til 2018.

Til baka