Þjóðhagsspá, vetur 2013


  • Hagtíðindi
  • 15. nóvember 2013
  • ISSN: 1670-4665

  • Skoða PDF
Gert er ráð fyrir að landsframleiðsla aukist um 2% árið 2013, 2,5% árið 2014 og 2,6–2,8% árin 2015 til og með 2018. Ráðstöfunartekjur hafa aukist nokkuð í ár vegna launahækkana umfram verðbólgu og mikillar styrkingar vinnumarkaðar. Eigi að síður er vöxtur einkaneyslu hægur en hann er talinn nema 1,6% á árinu. Spáð er að einkaneysla aukist um 2,5% árið 2014 og 2,7–2,9% á árunum 2015–2018. Samneysla eykst um 0,8% á þessu ári, stendur í stað 2014 en eykst um 1,5% á ári eftir það.

Til baka