Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands)
- Hagtíðindi
- 02. nóvember 2015
- ISSN: 1670-4770
- Skoða PDF
Markmið þessarar rannsóknar er að skoða hlutdeild Niðurlands (Hollands) í vöruútflutningi þar sem hún hefur aukist mjög ört á undanförnum árum. Mikið af vöruútflutningi fer um skipahöfnina í Rotterdam á leið til áfangastaðar sem gæti bent til þess að hlutdeild Niðurlands sé of hátt. Haft var samband við útflutningsaðila til að sannreyna gögn um útflutning til Niðurlands.