Utanríkisverslun með vörur 2006


  • Hagtíðindi
  • 23. maí 2007
  • ISSN: 1670-4649

  • Skoða PDF
Árið 2006 voru fluttar út vörur fyrir 242,7 milljarða króna fob en inn fyrir 401,2 milljarða króna fob, 432,1 milljarða króna cif. Innflutningstölurnar eru hærri en áður útgefnar tölur árið 2006 vegna upplýsinga um innflutning sem bárust eftir að þær voru birtar. Halli var því á vöruskiptum við útlönd sem nam 158,5 milljörðum króna fob en 94,5 milljarða króna halli var árið 2005.

Til baka