Utanrískisverslun með vörur 2003


  • Hagtíðindi
  • 03. júní 2004
  • ISSN: 1670-4649

  • Skoða PDF
Allt árið 2003 voru fluttar út vörur fyrir 182,6 milljarða króna en inn fyrir 199,5 milljarða króna fob, 216,5 milljarða króna cif. Halli var því á vöruskiptunum við útlönd sem nam 16,9 milljörðum króna fob en 13,1 milljarðs króna afgangur var árið 2002. Útflutningur dróst saman um 11% frá fyrra ári á verðlagi hvors árs, en innflutningur jókst um 4%.

Til baka