Áfengisneysla 2005


  • Hagtíðindi
  • 07. mars 2006
  • ISSN: 1670-5718

  • Skoða PDF
Áfengissala hér á landi jókst um 6,7% milli áranna 2004 og 2005 í alkóhóllítrum talið, eða úr 1.523 þúsund alkóhóllítrum árið 2004 í 1.625 þúsund alkóhóllítra árið 2005. Salan samsvarar 7,05 alkóhóllítra á hvern íbúa 15 ára og eldri, en var 6,71 alkóhóllítrar á árinu 2004.

Til baka