Áfengisneysla 2007


  • Hagtíðindi
  • 27. mars 2008
  • ISSN: 1670-5718

  • Skoða PDF
Áfengissala hér á landi var um 1.852 þúsund alkóhóllítrar árið 2007 á móti 1.722 þúsundum alkóhóllítra árið 2006. Aukningin er um 7,6% milli áranna. Salan samsvarar 7,53 alkóhóllítrum á hvern íbúa 15 ára og eldri, en var 7,20 alkóhóllítrar á árinu 2006. Sú aukning er 4,6% milli ára. Í lítrum talið var aukningin um 7% milli ára, úr 23,2 milljónum lítra árið 2006 í 24,8 milljónir lítra árið 2007.

Til baka