- Hagtíðindi
- 26. maí 2005
- ISSN: 1670-5718
-
Skoða PDF
Nú liggja fyrir endanlegar niðurstöður alþjóðlegs verðsamanburðar árið 2002 ásamt bráðabirgðaniðurstöðum árið 2003 . Samanburðurinn nær til Íslands auk 30 annarra Evrópuríkja, 25 ríkja Evrópusambandsins, Noregs, Sviss og Búlgaríu, Rúmeníu og Tyrklands sem sótt hafa um aðild að ESB. Niðurstöðurnar sýna jafnvirðisgildi, hlutfallslegt verðlag, verðmæti og magn landsframleiðslu.