Alþjóðlegur verðsamanburður, endanlegar niðurstöður fyrir 2004 og bráðabirgðaniðurstöður árið 2005


  • Hagtíðindi
  • 25. janúar 2007
  • ISSN: 1670-5718

  • Skoða PDF
Niðurstöðurnar sýna að Ísland er í hópi ríkja þar sem verg landsframleiðsla á mann er mest, 29% yfir meðaltali ESB-25 ríkja. Hlutfallslegt verðlag er einnig hæst á Íslandi, 44% yfir meðaltalinu fyrir landsframleiðsluna í heild og 69% yfir því fyrir mat og drykkjarvörur.

Til baka