Rannsókn á útgjöldum heimilanna 2000-2002


  • Hagtíðindi
  • 24. júní 2004
  • ISSN: 1670-4622

  • Skoða PDF
Fyrstu útgjaldatölur úr rannsókn á útgjöldum heimilanna sem hófst árið 2000 eru nú birtar. Niðurstöður eru sundurliðaðar eftir heimilisgerð og búsetu auk þess sem heildarniðurstöður eru bornar saman við neyslukönnunina 1995. Þær eru birtar sem meðaltöl áranna þriggja 2000?2002, á verðlagi ársins 2002. Áformað er birta nýjar niðurstöður árlega, þannig að elsta árið verður fellt út en eitt nýtt ár tekið með í staðinn.

Til baka