Rannsókn á útgjöldum heimilanna 2003-2005


  • Hagtíðindi
  • 15. desember 2006
  • ISSN: 1670-5718

  • Skoða PDF
Neysluútgjöld á heimili árin 2003–2005 hafa hækkað um 7,0% frá tímabilinu 2002–2004. Á sama tíma hefur meðalstærð heimilis minnkað úr 2,58 einstaklingum í 2,50 og hafa útgjöld á mann hækkað um 10,2%.

Til baka