Samræmd vísitala neysluverðs 2003


  • Hagtíðindi
  • 22. júní 2004
  • ISSN: 1670-4622

  • Skoða PDF
Verðbólga á evrópska efnahagssvæðinu mæld með samræmdri vísitölu neysluverðs á árinu 2003 var 2,0% en hún var 2,1% árið 2002. Á sama tíma var sambærileg verðbólga 1,4% á Íslandi samanborið við 5,3% á árinu 2002.

Til baka