Samræmd vísitala neysluverðs 2006


  • Hagtíðindi
  • 01. mars 2007
  • ISSN: 1670-5718

  • Skoða PDF
Verðbólga á Evrópska efnahagssvæðinu, mæld með samræmdri vísitölu neysluverðs, var að meðaltali 2,2% árið 2006 sem er sama verðbólga og mældist árið 2005. Sambærileg verðbólga á Íslandi árið 2006 var 4,6% en árið 2005 var hún 1,4%.

Til baka