Vísitala byggingarkostnaðar 2004


  • Hagtíðindi
  • 22. desember 2004
  • ISSN: 1670-4622

  • Skoða PDF
Í þessu hefti er fjallað um vísitölu byggingarkostnaðar og birtar töflur um þróun hennar síðustu 12 mánuði. Vísitala byggingarkostnaðar hækkaði um 6,1% frá desember 2003 til jafnlengdar árið 2004. Vinnuliður vísitölunnar hækkaði um 7,8% (áhrif á vísitölu 3,2%). Efnisliðir hækkuðu um 4,9% (2,9%).

Til baka